Var að lesa grein frá danmörku um að 3 lögreglu menn voru að lemja einvhern 17 ára strák og langaði að skrifa um það hvaðmér finnst um svona mál.
Þó löggur lemji fólk af og til og gangi yfir strikið ímynda ég mér að það sé yfirlétt einhver ástæða fyrir þeim atburðum , ég meina 17 ára strákurinn hlítur að hafa haft einhverja harða mótspyrnu eða stæla við lögregumennina annars þyrfti ekki að taka 3 fullorðna menn sem eru þjólafaðir að handtaka til að handtaka strákinn.
allavega finnst mér það hljóta að vera eitthvað smá "aukaatriði" sem er ekki nefnt í svona málum.
Lögreglumenn dæmdir fyrir ofbeldi í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bílar og akstur | 1.10.2008 | 09:43 | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.